Tilkynning 20 júní

Tilkynning 20 júní

Tilkynning til farþega Herjólfs 20. júní 2017
 
 
Vegna lögbundina björgunaræfinga sem framkvæma þarf reglulega um borð í Herjólfi þarf að fella niður ferðir eftirfarandi daga í sumaráætlun.
 
Laugardaginn 24. júní (ferðir falla niður frá Vestmannaeyjum 13:45, frá Landeyjahöfn 14:45).
Þriðjudaginn 4. júlí (ferðir falla niður frá Vestmannaeyjum 13:45, frá Landeyjahöfn 14:45).
Þriðjudaginn 11. júlí (ferðir falla niður frá Vestmannaeyjum 13:45, frá Landeyjahöfn 14:45).
Fimmtudaginn 27. júlí (ferðir falla niður frá Vestmannaeyjum 13:45, frá Landeyjahöfn 14:45).
Þriðjudaginn 15. ágúst (ferðir falla niður frá Vestmannaeyjum 13:45, frá Landeyjahöfn 14:45).
Fimmtudagurinn 31. ágúst (ferðir falla niður frá Vestmannaeyjum 13:45, frá Landeyjahöfn 14:45).
Þriðjudagurinn 5. september (ferðir falla niður frá Vestmannaeyjum 13:45, frá Landeyjahöfn 14:45).
 
Við ákvörðun var reynt að velja ferðir sem lítið eða ekkert var bókað í til að reyna raska áætlun farþega eins lítið og hægt var.
 
Haft verður samband við þá sem áttu bókað í þessar ferðir í dag og á morgun og þeim boðið að færa sig í aðrar lausar ferðir eða fá endurgreitt.
 
Með von og ósk um skilning á aðstæðum, starfsfólk Eimskips/Herjólfs​
​​Find