Herjólfur - frestun á komu í áætlun

Herjólfur - frestun á komu í áætlun


Herjólfur– frestun á komu í áætlun.


Ráðgert var að Herjolfur yrði kominn aftur í áætlun í Eyjum 21. maí. Nú er því miður ljóst að seinkun verður á heimkomu Herjólfs. Áætlaður komudagur er nú laugardagurinn 27. maí. Ástæða seinkunarinnar er lengri viðgerðartími en ráð var fyrir gert.

Beðist er velvirðingar á þessari óviðráðanlegu seinkunn.

Baldur mun sigla milli lands og Eyja 6 ferðir á dag skv. sumaráætlun Herjólfs þar til Herjólfur tekur aftur við.

Meðfylgjandi mynd var tekinn í gær í slippnum.

Image may contain: sky and outdoor
Find