Bókanir

Við minnum farþega á að mæta minnst 30 mínútum fyrir brottför, hvort sem þeir ganga beint um borð eða taka bifreiðar sínar með.  

Farþegar sem hafa bókað sig í ferðir frá Vestmannaeyjum í Landeyjahöfn klukkan 08:00 eða 15:30 færast sjálfkrafa í ferðir á þessum sama tíma til Þorlákshafnar þegar ferðum er breytt þangað.  Varðandi þá sem eiga bókað frá Vestmannaeyjum í ferðir kl. 11:30 og 20:30, þá verða þeir að hafa samband við afgreiðslu til að bóka nýja ferð.

Staður       Sími        Staðsetning       Póstur 
Vestmannaeyjar  481-2800 Básaskersbryggju   900 Vestmannaeyjar 
Landeyjahöfn Landeyjahöfn  861 Landeyjahöfn 
 
 
 

Vestmannaeyjar

herjolfur@herjolfur.is

Herjólfur, afgreiðsluhús við höfnina
Básaskersbryggju
900 Vestmannaeyjar

Sími: 481-2800
Fax: 481-2991

Vetraropnunartími: alla daga frá 07:30 til 20:30, eða þegar síðasta ferð hefur verið farin.

Símsvörun á skrifstofunni er frá 08:00 til 20:00 alla daga vikunnar.

Skrifstofan er lokuð á hátíðardögum.

Landeyjahöfn

861 Hvolsvöllur

Sími:481-2800
Fax: 525-7990

Opnunartími: alla daga frá klukkan 08:00 til 22:00.

Athugið að vörumóttaka fer fram í afgreiðslu Eimskips í Vestmannaeyjum og afgreiðslum Flytjanda um land allt.

Find