13.02.2014
Eimskip kynnir aðlögun á siglingakerfi sínu
Eimskip hefur aðlagað siglingakerfi sitt að breyttum aðstæðum með það að markmiði að auka áreiðanleika kerfisins og þjónustu við viðskiptavini.
10.02.2014
Íssystur fá fossanöfn
Til stendur að gefa þremur af sex skipum Eimskips sem eru í rekstri í Noregi ný nöfn til samræmis við þau fossanöfn sem öll skip í eigu félagsins bera. Skipin Ice Crystal, Ice Star og Ice Bird munu nú bera nöfnin Langfoss, Stigfoss og Vidfoss
.
View RSS feedFind