20.11.2014
GÓÐ AFKOMA Á ÞRIÐJA ÁRSFJÓRÐUNGI 2014
Þriðji ársfjórðungur var besti fjórðungur félagsins frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjur, EBITDA og hagnað eftir skatta. Rekstrartekjur á fyrstu níu mánuðum ársins námu 332,8 milljónum evra og jukust um 1,8% frá fyrra ári.
04.11.2014
Eimskipafélag Íslands reisir 10.000 tonna frystigeymslu í Hafnarfirði
Eimskip hefur ákveðið að ráðast í byggingu á fullkominni 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði sínu í Hafnarfirði.
.
View RSS feedFind