21.01.2015
Eimskip og König & Cie. stofna félag um skiparekstur í Hamborg í Þýskalandi
Eimskip og König & Cie. Holding GmbH & Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur (e. joint venture) er nefnist „Eimskip & KCie GmbH & Co. KG“. Nýja félagið verður sérhæft í rekstri skipa, viðhaldi og viðskiptum með skip
28.11.2014
BREYTING Á ÁÆTLUN TIL VÍKUR Í MÝRDAL OG KIRKJUBÆJARKLAUSTURS
Þriðjudagsferðir til Víkur munu falla niður frá og með 1. desember. Farið verður frá Reykjavík til Víkur á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum. Farið er frá Vík til Klausturs á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum.
.
View RSS feedFind