27.05.2015
Verkföll 28. – 29. maí – uppfært
Fyrirhuguðu verkfalli af hálfu aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins (SGS) 28. til 29. maí hefur verið frestað til 3. og 4. júní n.k. Starfsemi Eimskips Flytjanda verður því með hefðbundnu sniði dagana 28. – 29. maí.
21.05.2015
Sumaráætlun-Flytjanda-hefur-tekið-gildi
Vík og Kirkjubæjarklaustur: Áætlun er alla virka daga milli Reykjavíkur og Víkur, einnig eru nú komnar inn 2 ferðir alla mánudaga
.
View RSS feedFind