09.09.2014
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN 2014
Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 25. – 27. september nk. í Fífunni í Kópavogi. Í ár verður bás Eimskips nr. C52 og hlökkum við til að hitta viðskiptavini félagsins á svæðinu.
09.09.2014
Þann 12.september tekur vetraráætlun Flytjanda gildi
Þann 12. september tekur vetraráætlun Flytjanda gildi. Helsta breytingin er að nú munu ekki verða ferðir á Vík og Klaustur á föstudögum.
.
View RSS feedFind