02.10.2014
Vetraráætlun á Mývatn
Þann 7.október tekur vetraráætlun á Mývatn gildi. Farið verður frá Akureyri til Mývatns kl. 10:00 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Áætlun frá Mývatni til Akureyrar er kl. 7:00 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
02.10.2014
Vetraropnun Eimskip Vestmannaeyjum
Frá og með 1.október mun afgreiðslan í Vestmannaeyjum vera opin frá kl. 8:00 – 17:00. Lokað er í hádeginu á milli kl. 12:00-13:00
.
View RSS feedFind