22.04.2014
Sjávarútvegssýning í Brussel 6. maí til 8. maí
Dagana 6. til 8. maí 2014 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel, en hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári. Í ár mun bás Eimskipafélgsins vera í stand 6138 í sýningarsal nr 4.
13.02.2014
Eimskip kynnir aðlögun á siglingakerfi sínu
Eimskip hefur aðlagað siglingakerfi sitt að breyttum aðstæðum með það að markmiði að auka áreiðanleika kerfisins og þjónustu við viðskiptavini.
.
View RSS feedFind