25.08.2016
Breytt áætlun Vestmannaeyjar 13. og 14. september
Vegna viðhaldsverkefna fer Herjólfur í stopp 13. og 14.september. Vegna þessa fellur niður seinniferð til og frá Vestmannaeyjum 13. september og fyrri ferð 14.september.
01.06.2016
Sumaráætlun Vík - Klaustur
Frá og með 1.júní munu vera daglegar ferðir til Víkur, en farið er alla daga kl 16, nema föstudaga kl 13. Frekari upplýsingar um áætlun fyrir Vík og Kirkjubæjarklaustur má finna hér.
.
View RSS feedFind